Thursday, January 8, 2009

Setið við ströndina...

Ég stóð upp frá tölvunni minni fyrr í dag til að fara á klósettið. Þegar ég var á leiðinni aftur frá baðherberginu stoppaði ég fyrir framan nýju trönurnar mínar og ákvað að skella smá akrýl á blað:

Finnst líklegt að ég fari í þessa mynd aftur á morgun og máli himininn upp á nýtt.

Og hér er dáldið sem ég var að dútla við í Photoshop:

2 comments:

  1. Ertu búinn að pæla í að gera eitthvað "en plein air"? Væri snilld að kíkja á eitthvað svoleiðis með vorinu eða í sumar.

    ReplyDelete
  2. http://en.wikipedia.org/wiki/En_plein_air ?

    Það væri örugglega skemmtilegt að prófa það þegar fer að hlýna.

    ReplyDelete