Friday, January 16, 2009

Ekki dauður

Ég er ekki dauður. Ég veit, ég veit, mikið sjokk.

Hef verið mjög latur að blogga myndum, en hef þó verið að teikna helling. Það er bara að koma myndunum á stafrænt form. Ekkert flókið eða neitt svakalega tímafrekt, en samt... letin strikes again!

Fleiri myndir og lesefni er á leiðinni! Do not despair!

Have faith!

The Cellar Kid

No comments:

Post a Comment