Saturday, January 17, 2009

Enn ekki dauður...

Myndirnar sem ég lofaði ykkur:

Málverk í vinnslu, og það á striga! Á líklega eftir að mála yfir flesta fleti aftur, en svona stendur það nú:

Valdar myndir úr skissubókinni:

Nokkrar myndir af Dexter:

Jæja, þá er það komið. Farinn að leika mér.


Cellar Kid says 'C ya l8r'

No comments:

Post a Comment