Monday, January 19, 2009

Dex-Dee-Dee-Dex

Settist aftur niður og teiknaði upp úr Dexter's Laboratory. Hmm... ekki alveg að ná þessu 100%. Dee Dee nr 2 er líklega sú besta af þessum þrem.

Litaði svo þessa með trélitum.


Kláraði málverkið. Ekkert allt of ánægður með það, en tæknin næst með tímanum og mistökin hverfa því meira sem ég mála.

4 comments:

 1. nice drawings! dexter and deedee!

  ReplyDelete
 2. Hrikalega flottar myndir hjá þér Steingrímur! þær gerast bara betri og betri, gaman að skoða þær eftir þig hérna, nú er bara um að gera að halda þessu áfram, væri alveg til í að búa yfir þessum hæfileika.
  -Gunnar Ingi

  ReplyDelete
 3. Glæsilegar myndir Steingrimur! maður væri til i að hafa þessa hæfileika. En haltu afram þetta verður bara betra og betra!

  Kv
  Arnar Guðmundsson

  ReplyDelete
 4. re: Þessir hæfileikar. Þetta er bara eins og allt annað í þessum heimi; æfa sig og þá kemur þetta. Ef maður vill læra að teikna þá er það ekkert mikið mál, svo lengi sem maður átttar sig á að það fer bara hellings tími í þetta (eins og svo margt annað).

  ReplyDelete