Thursday, February 26, 2009

Sama gamla, sama gamla

Hef ekki verið algerlega iðjulaus. Hef verið að mála nokkuð, en þessi tvö tóku frekar langan tíma. Var að ljúka við þau bæði í dag.

24 x 18 cm, 7000 kr

40 x 30 cm, 13000 kr

Og hvað er svo að frétta af mér annað en þetta? Ekki mikið, en ég skrapp í sund í gær.
Fyrsta skipti í næstum 10 ár sem ég fer í sund í lauginni hér á Ísafirði.

Mjög frískandi, þyrfti að gera þetta aftur fljótlega. Kannski bara hafa þetta reglulegt?

Steini Sundkappi

No comments:

Post a Comment