Monday, February 16, 2009

Hmmm...

Jæja, byrjaður að mála aftur eftir næstum viku pásu. Hef verið dáldið latur síðustu daga, þó sjaldan fullkomlega aðgerðarlaus.

Þetta málaði ég í gær:


Smá tilraun frá því fyrr í dag:

Þetta byrjaði ég að mála fyrr í kvöld:

Tvær litlar teikningar:
Er að hugsa um að gera nokkur eintök af þessum og fleiri svipuðum teikningum til að selja á næsta Dalaporti. Svona til að hafa fjölbreytt úrval af vörum, og til að hafa eitthvað einfalt og ódýrt. Kannski 200 kall myndin? Held að ég lími hverja mynd á stífan pappír, kannski svartan, kannski hvítan, kannski spes litur fyrir hverja mynd...Enn í vei. Langar dáldið að skrifa einhvern smá pistil fyrir bloggið, mögulega aftur eitthvað tengt leikjahönnun... kannski ég taki fyrir einhvern spes leik... já....

Kjallarastrákur... er hugsi

No comments:

Post a Comment