Thursday, February 5, 2009

Mála mála mála...

Hef verið að kaupa dáldið mikið af málningarvörum síðastliðnar vikur þannig að fannst tilvalið að fara að nota þetta eitthvað.

Hér eru fjórar litlar sem fara saman:

Og hér er eitt stærra (málaði yfir eitt eldra málverk, var ekki alveg nógu ánægður með það):

Og svo þetta hér sem er enn í vinnslu þessa stundina:

3 comments:

  1. Mér finnst þessi í fjórum pörtum hrikalega flott! Ánægður með þetta, annars eigum við eftir að ræða málin varðandi myndina sem þú lést mig fá.

    ReplyDelete
  2. Sammála báðum ræðumönnum. 4 piece verkið er drulluflott.

    ReplyDelete