Friday, March 6, 2009

Looney Tunes teikningar

Hef verið að teikna þessa síðustu viku, ekkert búinn að vera að mála.

Hef þá aðallega verið að teikna eftir Looney Tunes:

Samkvæmt leiðbeiningum.

Ég gæti horft á þessar teiknimyndir endalaust. Alvöru skemmtun, annað en flestar teiknimyndir í dag.

Myndirnar sem ég teiknaði eftir:

3 comments:

 1. Helvíti töff. Þegar ég kem heim þá fæ ég kannski að setja aftur Looney Tunes þættina á flakkarann.

  ReplyDelete
 2. Rosalega flottar myndir hjá thér Steingrímur minn:-)
  Kvedja frá Norge

  ReplyDelete
 3. flott hjá þer góð birjun.
  hlakka til að sjá meira frá þer.
  úlfur arnardal.

  ReplyDelete