Thursday, March 12, 2009

Hlutir, stöff og drasl...

Tvær eftstu eru fyrir möppuna, og líka teikninging af Kubb á þriðju mynd, og svo málverkið sem ég byrjaði á í gær neðst.

Ekki klárað enn. Vantar að laga þetta á nokkrum stöðum. Augun til dæmis eru frekar tómleg.

Kjallarastrákur

4 comments:

 1. Líst vel á þetta málverk!

  ReplyDelete
 2. Já, er frekar ánægður með þessa. Þá helst litirnir, strokurnar mættu vera fínni.


  En hefurðu ekkert að segja um skopmyndina sem ég teiknaði af þér?

  Nei nei, ég held það sjáist ekkert hver þetta á að vera. Að minnsta kosti gátu hvorki mamma, pabbi né Óli bróðir sagt hver þetta ætti að vera þegar ég spurði þau.

  ReplyDelete
 3. Nei ég gat ekki séð það. Hélt í smástund að þetta væri Tarantino. Annars hefur ekki reynst mjög auðvelt að teikna skopteikningar af mér. Það var einn á www.drawingboard.org sem gerði eina ágæta samt. Var að leita að henni en teiknarinn hefur tekið hana af síðunni.

  ReplyDelete
 4. Sérstaklega ánægður með myndina af Kubb. Mér finnst hún helvíti töff.

  ReplyDelete